KSÍ hefur komist að samkomulagi við Írland um að U21 landslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik á Tallaght Stadium, en hann er heimavöllur...
Fimmtudaginn 18. janúar nk. mun KSÍ bjóða til súpufundar þar sem Jochen Kemmer verkefnastjóri hjá CAFE (Centre for Access to Football in Europe)...
Byrjunarlið Íslands sem mætir Indónesíu í dag er tilbúið, en leikurinn fer fram á Maguwoharjo vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30...
Ísland vann góðan 6-0 sigur á Indónesíu í dag, en leikið var á Maguwoharjo vellinum í Yogyakarta. Mörk Íslands skoruðu þeir Andri Rúnar Bjarnason...
Davíð Snorri Jónasson, landslisþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 19.–21. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum...
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ á mánudag og var hann að venju vel sóttur af...
Minnt er á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing...
Hæfileikamótun KSÍ verður í Hamarshöllinni á föstudaginn með æfingar fyrir stelpur og stráka frá Selfossi, KFR, Hamar og Ægi.
A landslið karla mætir Indónesíu á morgun, fimmtudag, og fer leikurinn fram á Maguwoharjo vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30 og...
KSÍ hefur gengið frá tveggja ára samningi við Davíð Snorra Jónasson um þjálfun U17 karla. Davíð mun jafnframt sjá um þjálfun U16 karla og verður...
KSÍ IV A þjálfaranámskeið verður haldið helgina 19.-21. janúar 2018. Námskeiðið fer fram í Reykjavík og Hveragerði. KSÍ IV námskeiðið skiptist í...
A landslið karla er nú komið til Indónesíu þar sem liðið mætir heimamönnum í tveimur vináttuleikju. Fyrri leikurinn verður í borginni Yogyakarta...
.