Í gær endurnýjaði Icelandair samning um að vera aðalstyrktaraðili Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og fimm sérsambanda innan þess, þ.e. GSÍ...
Fimmtudaginn 18. janúar sl. kom í heimsókn til KSÍ Jochen Kemmer verkefnastjóri hjá CAFE (Centre for Access to Football in Europe). Stýrði Jochen...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 27. janúar...
U17 ára lið karla mætir á morgun Ísrael í öðrum leik sínum á móti í Hvíta Rússlandi, en það er liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í...
U17 ára lið karla vann Slóvakíu 1-0 í fyrsta leik liðsins á móti í Hvíta Rússlandi, en liðið er þar að undirbúa sig fyrir milliriðla í undankeppni...
U17 landslið karla leikur í æfingamóti í Hvíta-Rússlandi dagana 21.-28. janúar. Mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í...
Ljóst er að Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, verður ekki með íslenska liðinu í æfingabúðum á La Manga vegna meiðsla. Mun hún því ekki...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp Íslands sem leikur tvo vináttuleiki við Skotland 4. og 6. febrúar n.k.
KSÍ getur nú staðfest að A landslið karla leiki vináttuleik við Mexíkó þann 23. mars næstkomandi. Leikurinn fer fram á Levi´s leikvanginum í...
Stjarnan auglýsir eftir umsóknum um starf yfirþjálfara yngri flokka. Yfirþjálfari hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á öllu faglegu barna- og...
A landslið karla er í 20. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar um tvö sæti á milli mánaða. Ísland hefur hæst verið í 19...
Þórður Þórðarson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur valið 23 leikmenn frá 13 félögum á landsliðsæfingar sem fram fara dagana 26.-28...
.