Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U17 ára lið kvenna mætir Írlandi fimmtudaginn 22. mars í fyrsta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2018. Riðillinn fer fram í Þýskalandi og...
Námskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið laugardaginn 31. mars í Hamri (Þórsheimilinu) og hefst það kl. 10:00. Bryngeir Valdimarsson FIFA...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til þáttöku í UEFA Development Tournament U16 karla.
Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og N1, hefur kynnt hópa fyrir æfingar í Reykjavík dagana 27.-28. mars. Æfingarnar fara fram í...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til þáttöku í UEFA Development Tournament U16 kvenna. Mótið fer fram í...
Ívar Orri Kristjánsson dómari og Birkir Sigurðarson aðstoðardómari verða við störf næstu daga í Pólland, en þar fer fram einn af milliðriðlum EM...
Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og N1, hefur kynnt hóp fyrir æfingar á Vesturlandi næstkomandi mánudag. Æfingarnar fara fram í...
A landslið karla mun leika gegn Gana á Laugardalsvelli 7. júní, en leikurinn er síðasti leikur liðsins í undirbúningi þess fyrir HM 2018 í...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Norður Írlandi og Írlandi 22. og 26. mars næstkomandi. Í...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í leikjunum tveimur gegn Mexíkó og Perú í Bandaríkjunum. Um er að...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 13. mars 2018 var tekin fyrir greinargerð sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar þann 2. mars sl....
Mánudaginn 16. apríl kl. 16:00 stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II...
.