KSÍ og Sideline Sport hafa gert með sér 5 ára samstarfsamning. Allir landsliðsþjálfarar sambandsins hafa fullan aðgang að hugbúnaði Sideline og...
Það styttist óðfluga í dráttinn fyrir úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi, en hann fer fram á föstudaginn næstkomandi. Í dag var kynnt opinbert...
CIES Football Observatory var að gefa út sína mánaðarlegu skýrslu og var sú nýjasta um HM 2018 í Rússlandi. Þar voru þær þjóðir sem unnu sér inn...
Úrtaksæfingar fyrir 3.flokk stúlkna og drengja verða haldnar í Fjarðarbyggðarhöllinni næstkomandi laugardag.
Hæfileikamótun KSÍ verður á Austfjörðum næstu helgi með æfingar fyrir stúlkur og drengi í 4.flokki. Æfingarnar verða haldnar í...
Dregið var í milliriðla í dag fyrir EM 2018 hjá U17 kvenna, en Ísland var dregið í riðil með Þýskalandi, Azerbaijan og Írlandi.
Dregið var í milliriðla í dag fyrir EM 2018 hjá U19 kvenna, en Ísland var dregið í riðil með Noregi, Grikklandi og Póllandi.
Dregið var í undankeppni EM 2019 hjá U17 kvenna í morgun, en Ísland var dregið í riðil með Englandi, Azerbaijan og Moldavíu. Riðillinn verður...
Dregið var í undankeppni EM 2019 hjá U19 kvenna í morgun, en Ísland var dregið í riðil með Belgíu, Wales og Armeníu.
A landslið karla er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Liðið fellur niður um eitt sæti frá síðasta lista, en þetta er...
FIFA gaf á dögunum út nýjan dómaralista og þar var Bríet Bragadóttir á meðal nafna í fyrsta sinn. Hún er jafnframt fyrsta íslenska konan til að...
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U18 ára landsliðs karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 1.-3. desember. Æfingarnar fara fram í Kórnum og...
.