Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara og er þar að finna tvo nýja dómara. Bríet Bragadóttir og Ívar...
Þorvaldur Árnason dæmir leik Al Batin og Al Taawon í Sádi-Arabísku deildinni laugardaginn 25. nóvember. Honum til aðstoðar verða þeir Jóhann Gunnar...
Dregið verður í riðla á HM 2018 föstudaginn 1. desember og hefur FIFA nú tilkynnt hverjir það verða sem hjálpa Gary Lineker og Maria Komandnaya við...
Mánudaginn 20. nóvember hófst UEFA GROW vinnuvika á Íslandi þar sem KSÍ og UEFA vinna saman að því og ræða hvernig hægt sé að þróa knattspyrnuna...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun í vikunni dæma leik Molde og FC Zimbru Chisinau í UEFA Youth League. Leikurinn fer fram í Molde í Noregi.
Hinn 2. desember nk. ætlar KÞÍ að sameina fræðsluviðburð (fyrirlestur og sýnikennslu) og aðalfund félagsins. Er þetta í fyrsta sinn í langan tíma...
Gríðarlega aðsókn er í miða á HM 2018 í Rússlandi, sem kemur kannski engum á óvart. Aðeins 24 klukkustundum eftir að miðasalan opnaði aftur höfðu...
Í samræmi við leyfisreglugerð KSÍ (útg. 3.2.) hefur þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla og Inkasso-deild karla...
Fimmtudaginn 16. nóvember opnar FIFA annan hluta miðsölu á HM í Rússlandi 2018. Miðasalan opnar kl. 09:00 (að íslenskum tíma) á FIFA.com/tickets og...
U21 ára lið karla leikur í dag gegn Eistlandi í undankeppni EM 2019, en leikið er ytra og hefst leikurinn klukkan 16:00 að íslenskum tíma...
Heimir Hallgrímsson hefur valið þá leikmenn sem hefja leik gegn Katar í vináttuleik í dag. Leikurinn hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma og verður...
U19 ára lið karla vann í dag Færeyjar 2-1 í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2018.
.