U21 ára lið karla tapaði í kvöld 1-0 fyrir Spánverjum, en leikið var ytra. Spánn var allan tímann sterkari aðilinn, var meira með boltann og...
A landslið karla mætti Tékklandi í vináttuleik í Doha í Katar í dag og beið lægri hlut. Tékkar unnu með tveimur mörkum gegn einu. ...
Heimir Hallgrímsson hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tékklandi í dag. Leikurinn hefst kl. 14:45 og verður sýndur beint á Stöð 2...
FIFA hefur staðfest dómarateymið fyrir vináttulandsleik A karla gegn Tékklandi, en liðin mætast í Doha í Katar á miðvikudag. Dómararnir koma...
U19 ára lið karla lék í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2018 þegar liðið tapaði 2-1 fyrir heimamönnum í Búlgaríu. Í riðlinum eru einnig...
A landslið karla æfði á keppnisvellinum í Doha í Katar í dag, þriðjudag, þar sem liðið mætir Tékklandi í vináttulandsleik á...
Þorvaldur Árnason mun dæma leik Frakklands og Búlgaríu í undankeppni EM U21 karla, en leikið verður í Le Mans í Frakklandi. Þorvaldi til aðstoðar...
Heimir Hallgrímsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Diego Jóhannesson inn í hópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum í Katar...
Fimmtudaginn 2. nóvember bauð KSÍ til súpufundar þar sem knattspyrnuþjálfarinn Hilmar Rafn Kristinsson kynnti niðurstöður meistaraverkefni síns í...
Heimir Hallgrímsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Kristján Flóka Finnbogason inn í hópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum...
Þrír íslenskir dómarar voru nýverið í Sviss á svokölluðu "CORE" námskeið sem haldið er á vegum UEFA. Um er að ræða verkefni fyrir unga og efnilega...
KSÍ er með landsdómararáðstefnu um komandi helgi þar sem farið verður yfir mörg mál sem tengjast dómgæslunni.
.