Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur valið leikmannahópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum í Katar nú í nóvember.
Nýverið sátu 27 þjálfarar frá Íslandi KSÍ VI þjálfaranámskeið í Danmörku. Hópurinn gisti á Hotel FC Nordsjælland í Farum sem er í útjaðri...
Fimmtudaginn 2. nóvember mun KSÍ bjóða til súpufundar þar sem knattspyrnuþjálfarinn Hilmar Rafn Kristinsson mun kynna niðurstöður meistaraverkefni...
KSÍ markmannsþjálfaragráða mun fara af stað í nóvember en þetta er í þriðja sinn sem KSÍ býður upp á þessa þjálfaragráðu. KSÍ...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingum dagana 10.-12. nóvember.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingunm dagana 10.-12. nóvember.
U15 ára lið karla vann í gær, sunnudag, 7-0 sigur á Færeyjum í seinni æfingaleik liðanna. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni og hófst klukkan...
U19 ára landslið karla tekur þátt í undankeppni EM 2018 í nóvember. Riðill Íslands verður leikinn í Búlgaríu og hefur Þorvaldur Örlygsson valið þá...
Miðamál fyrir HM 2018 í Rússlandi eru mörgum hugleikin og hvetur KSÍ fólk til að kynna sér vel alla skilmála. Sem dæmi um skilmála miðakaupa...
Nú er nýlokið Markmannsskóla KSÍ fyrir stúlkur á Akranesi en þangað mættu alls 35 stúlkur frá 24 félögum. Um næstu helgi mæta svo drengir á...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 10.-12. nóvember. Dagskrá námskeiðsins er í vinnslu og verður...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í riðlakeppni...
.