KSÍ fékk í gær afhend eintök af skýrslu sem ber heitið: Allir á völlinn: Aðgengi fatlaðra stuðningsmanna að knattspyrnuvöllum í Pepsi deild karla...
A landslið karla mun leika tvo vináttuleiki í nóvember og fara þeir báðir fram í Katar. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir HM 2018 í...
A landslið kvenna dvelur nú í Wiesbaden í Þýskalandi þar sem undirbúningur fer fram fyrir leikina tvo sem framundan eru í undankeppni HM. Leikið...
Fyrirhugað er að halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 27.-29. október. Námskeiðið verður haldið í Hamri, félagsheimili Þórs, og í...
Rétt er að minna á að í dag, 16. október, tóku gildi breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga og varða...
Þorlákur Árnason hefur valið hóp sem mun taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla. Æfingarnar fara fram helgina 20.-22.október í Kórnum og...
U15 drengja mun spila tvo æfingaleiki gegn Færeyjum, 27. og 29. október 2017. Dean Martin hefur valið úrtakshóp sem mun æfa 20-22. október.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 3.-5. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir...
Mikið hefur verið spurt um miða á HM í Rússlandi undanfarna daga. Starfsmenn KSÍ áttu fund með miðasöludeild FIFA í morgun og er nú unnið úr þeim...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Leikurinn gegn Þýskalandi fer...
Frestur til að tilnefna leikmenn í Markmannsskóla KSÍ á Akranesi 2017 hefur verið framlengdur til mánudagsins næstkomandi, 16. október.
UEFA staðfesti í dag skiptingu liða í hina nýju Þjóðadeild, UEFA Nations League, og verður dregið í riðla 24. janúar næstkomandi. Ásamt Íslandi í...
.