Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Það er óhætt að segja að landslið Íslands í knattspyrnu verði á ferð og flugi í júlímánuði næstkomandi en þá fara fram um 20 landsleikir hjá nokkrum...
Frændur okkar Færeyingar munu heimsækja okkur í júlí með U17 og U19 kvennalandslið sín og leika fjóra landsleiki við íslenskar stöllur sínar. ...
Eftir tæpan mánuð heldur U19 landslið kvenna til Hvíta Rússlands þar sem úrslitakeppni U19 kvenna bíður þeirra. Ólafur Þór Guðbjörnsson...
Í dag hefst úrslitakeppni landsliða U21 karla en keppnin fer fram í Svíþjóð. Fyrsti leikur keppninnar er í dag en þá eigast við England og...
Bruno Bini, landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Frakka, hefur valið hóp sinn fyrir úrslitakeppni EM kvenna í Finnlandi sem hefst í ágúst. ...
Það styttist í leik Makedóníu og Íslands í undankeppni fyrir HM 2010 og hefst nú kl. 15:45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Mikill hiti er nú...
Makedónía lagði Ísland í dag í undankeppni fyrir HM 2010 en leikið var í Skopje. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir heimamenn eftir að þeir höfðu haft...
Í dag kl. 15:45 mætast Makedónía og Ísland í undankeppni HM 2010 og verður leikið í Skopje. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og...
Íslensku landsliðsmennirnir undirbúa sig nú undir leikinn við Makedóníu sem hefst í Skopje kl. 15:45 að íslenskum tíma. Í morgun kl. 10:00 að...
Íslenska landsliðið æfði í dag á keppnisvellinum í Skopje. Mjög heitt er í veðri, um 37 stiga hiti og ekki ský á lofti. Leikurinn hefst á...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til æfinga um komandi helgi. Framundan er Norðurlandamót U17 kvenna en það fer...
Íslenska karlalandsliðið æfði í dag í Skopje í Makedóníu en liðið kom þangað um hádegið í dag. Þrír leikmenn hópsins eiga við meiðsli að...
.