Það er óhætt að segja að Margrét Lára Viðarsdóttir hafi tekið markaskóna með sér á Laugardalsvöllinn í dag. Hún skoraði fjögur mörk gegn Serbíu...
Á föstudag var haldinn blaðamannafundur fyrir landsleik Íslands og Serbíu, sem er fyrsti leikur þjóðanna í undankeppni HM 2011. Vefur KSÍ spjallaði...
Stór hluti af farangri serbneska kvennalandsliðsins skilaði sér ekki til Íslands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli á laugardag. Á...
Leikmenn frá serbenska liðinu Masinac PZP eru fjölmennir í landsliðshópi Serba fyrir landsleikinn gegn Íslendingum á Laugardalsvelli á...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Serbíu í undankeppni HM 2010 á...
Fjallað er um kvennalandslið Íslands á Magazine hluta vefns UEFA - uefa.com og rætt við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfara, og Margréti...
Ætlar þú á leikinn hjá stelpunum okkar við Serbíu á laugardag? Nældu þér þá í miða tímanlega. Handhafar A-aðgönguskirteina og börn 16 ára og...
Eins og kunnugt er leikur kvennalandslið Íslands í lokakeppni EM í Finnlandi síðar í mánuðinum. Hægt hefur verið að kaupa miða á leiki...
Kvennalandslið Íslands og Serbíu mætast í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli á laugardag kl. 14:00. Þetta er fyrsti leikur beggja liða í...
Ísland og Slóvakía skildu jöfn í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalnum í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 1-1 og gátu bæði lið verið nokkuð...
A landslið kvenna leikur fyrsta leik sinn í undankeppni HM 2011 á laugardag, þegar liðið tekur á móti Serbum á Laugardalsvellinum kl. 14:00. ...
U21 landslið karla tapaði fyrir Tékkum í undankeppni EM 2011 á KR-vellinum í dag. Tékkar skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik og reyndust það...
.