Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vináttulandsleikur Íslands og Hollands í A landsliðum kvenna næstkomandi laugardag hefur verið færður aftur um tvær klst. og fer því fram kl...
Á morgun, þriðjudaginn 21. apríl, heldur landslið U19 kvenna til Póllands þar sem þær leika í milliriðli fyrir EM. Ísland er í riðli með...
Ákveðið hefur verið að leika fjóra vináttuleiki milli yngri landsliða Íslands og Færeyja í sumar en leikið verður á Suðurlandi. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum. ...
Norskur dómari við stjórnvölinn á vináttulandsleik Íslands og Hollands. Hún heitir Ann-Helene Östervold. Aðstoðardómararnir verða...
Eins og kunnugt er leikur A-landslið kvenna í úrslitakeppni EM 2009, sem fram fer í Finnlandi í ágúst og september. ...
Það styttist í næsta verkefni stelpnanna okkar í A-landsliði kvenna. Þær mæta Hollendingum í vináttulandsleik í Kórnum 25. apríl...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir milliriðil EM sem fram fer í Póllandi dagana 23...
Á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun, fellur karlalandslið Íslands niður um 18 sæti á listanum. Ísland er nú í 93. sæti...
Knattspyrnusambönd Íslands og Skotlands hafa komist að samkomulagi um að U19 karlalandsliðs þjóðanna mætist í tveimur vináttulandsleikjum. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, verður á ferðinni í Svíþjóð nú um páskana. Mun hann fylgjast með leik Kristianstads og Djurgården...
Norðurlandamót U17 karla fer fram að þessu sinni í Þrándheimi í Noregi og hefst 28. júlí. Ísland er í riðli með Finnum, Skotum og Svíum og...
.