Íslenska U19 ára landslið kvenna tapaði 4-0 fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli EM í Þýskalandi í dag. Þýska liðið var mun sterkara í...
Leikmenn A landsliðs karla undirbýr sig nú af kappi undir stórleikinn gegn Króötum. Leikurinn fer fram sunnudaginn 11. júní nk. á Laugardalsvelli...
Mig langar til þess að hvetja alla knattspyrnuunnendur og stuðningsmenn til þess að mæta á völlinn og hvetja liðið sitt í sumar. Íslandsmótið er...
U19 kvenna leikur í milliriðli fyrir EM í vikunni og er fyrsti leikur liðsins í dag gegn Þýskalandi. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Sviss og...
Stelpurnar okkar undirbúa sig nú fyrir vináttulandsleik gegn Írum sem fram fer í Dublin, fimmtudaginn 8. júní og hefst kl. 19:30 að staðartíma eða...
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir áhugaverðri ráðstefnu í Laugardalnum í Reykjavík sunnudaginn 11. júní...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli þann 11...
Jörndur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga sem fram fara helgina 16. - 17. júní. Æfingarnar...
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur gegn Brasilíu á Laugardalsvelli þriðjudaginn 13. júní nk. Þetta verður síðasti leikur liðsins á...
Eyjólfur Sverisson. landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englandi í vináttulandsleik, 10. júní. Leikið verður á...
Stelpurnar okkar leika kveðjuleik á Laugardalsvelli gegn Brasilíu áður en haldið er á EM í Hollandi. Þetta er engin smáleikur en Brasilía, eitt...
Á fundi stjórnar KSÍ 24. maí sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót annars vegar og reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga...
.