KSÍ er með landsdómararáðstefnu um komandi helgi þar sem farið verður yfir mörg mál sem tengjast dómgæslunni.
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur valið leikmannahópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum í Katar nú í nóvember.
Fimmtudaginn 2. nóvember mun KSÍ bjóða til súpufundar þar sem knattspyrnuþjálfarinn Hilmar Rafn Kristinsson mun kynna niðurstöður meistaraverkefni...
Nýverið sátu 27 þjálfarar frá Íslandi KSÍ VI þjálfaranámskeið í Danmörku. Hópurinn gisti á Hotel FC Nordsjælland í Farum sem er í útjaðri...
KSÍ markmannsþjálfaragráða mun fara af stað í nóvember en þetta er í þriðja sinn sem KSÍ býður upp á þessa þjálfaragráðu. KSÍ...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingum dagana 10.-12. nóvember.
U15 ára lið karla vann í gær, sunnudag, 7-0 sigur á Færeyjum í seinni æfingaleik liðanna. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni og hófst klukkan...
U19 ára landslið karla tekur þátt í undankeppni EM 2018 í nóvember. Riðill Íslands verður leikinn í Búlgaríu og hefur Þorvaldur Örlygsson valið þá...
Nú er nýlokið Markmannsskóla KSÍ fyrir stúlkur á Akranesi en þangað mættu alls 35 stúlkur frá 24 félögum. Um næstu helgi mæta svo drengir á...
Miðamál fyrir HM 2018 í Rússlandi eru mörgum hugleikin og hvetur KSÍ fólk til að kynna sér vel alla skilmála. Sem dæmi um skilmála miðakaupa...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingunm dagana 10.-12. nóvember.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 10.-12. nóvember. Dagskrá námskeiðsins er í vinnslu og verður...
.