Búið er að semja við England um vináttulandsleik ytra. Leikið verður 10. júní kl. 11:00 á St Georg´s Park æfingasvæði Englendinga. Leikurinn er...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þátttöku á æfingum dagana 14.- og 15.júní.
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Egilsstöðum laugardaginn 3. júní. Æfingarnar eru fyrir stráka og stúlkur sem eru fædd 2003 og 2004. Það er Dean...
Freyr Alexandersson, landliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur vináttuleiki við Írland og Brasilíu en leikirnir eru hluti af undirbúningi...
Úrtökumót KSÍ fyrir drengi fer fram á Akranesi, dagana 12. - 16. júní. Umsjón með mótinu hefur Dean Martin U16 þjálfari . Félög leikmanna og...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli Evrópumótsins í Þýskalandi 4.-13. júní næstkomandi...
Mikill áhugi er á leik Finnlands og Íslands í undankeppni HM en leikurinn fer fram þann 2. september í Tampere í Finnlandi. Allir miðar á svæði...
Kvennalandsliðið mun mæta Brasilíu í vináttuleik þann 13. júní en þetta verður kveðjuleikur íslenska liðsins áður en haldið er á EM í Hollandi...
Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir er þessa dagana á ferðalagi um landið á vegum KSÍ. Tilgangur ferðarinnar er að vekja áhuga og athygli...
Hér á vefsvæði KSÍ má finna uppfærða íslenska útgáfu af knattspyrnulögum FIFA 2017/2018. Sem fyrr er það Gylfi Þór Orrason sem hefur veg og vanda...
Næsta haust mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ VI þjálfaranámskeið. Fyrsti hluti námskeiðsins er leikgreiningarnámskeið helgina 23.-24...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM A landsliða karla, fimmtudaginn 18. maí frá kl...
.