U16 kvenna leikur á Norðurlandamótinu næstu vikuna og er fyrsti leikur liðsins í dag gegn Finnlandi. Fer mótið fram í Oulu í Finnlandi. Ísland er í...
Miðarnir sem keyptir voru á EM 2017 á midi.is eru komnir til landsins og verða afhentir á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli. Skrifstofan er opin...
Þóroddur Hjaltalín mun í byrjun júlí dæma á lokamóti UEFA Regions Cup sem fram fer í Tyrklandi. Um er að ræða keppni áhugamannaliða á vegum UEFA en...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag lokahóp leikmanna sem munu leika á EM í Hollandi. Valdir voru 23 leikmenn í hópinn en 8...
Dagana 14. – 17. júní var KSÍ gestgjafi á svokölluðu UEFA Study Group Scheme (SGS) þar sem viðfangsefnið var grasrótarknattspyrna og starfið í...
Jörundur Áki Sveinsson hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir NM U16 kvenna dagana 29. júní -7.júlí næstkomandi. Leikið er í Oulu í Finnlandi.
Fyrir leik Íslands og Brasilíu sem fram fór 13. júní, útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ A þjálfararéttindi. Að þessu sinni voru þetta eingöngu...
Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Brasilíu á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn, sem er lokaleikur...
Aðsóknarmet var slegið á Laugardalsvelli í dag þegar 7.521 áhorfandi mætti á kveðjuleik A landsliðs kvenna sem senn heldur til Hollands til að taka...
Síðastliðinn sunnudag voru fjórir markmannsþjálfarar útskrifaðir með KSÍ markmannsþjálfaragráðu. Það voru þeir Gísli Þór Einarsson, Ómar...
Út er komin rafræn leikskrá fyrir leik Íslands og Brasilíu en í henni má finna viðtöl við Frey Alexandersson, landsliðsþjálfara, og Margréti Láru...
U19 ára landslið kvenna lék síðasta leik sinn í milliriðli EM í morgun. Leikurinn var gegn Sviss og endaði hann með 2-2 jafntefli. Ísland byrjaði...
.