Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U21 ára lið karla lék í dag annan leik sinn í undankeppni EM 2019, en mótherjar dagsins voru Slóvakía og vannst 2-0 sigur.
U15 ára lið karla leikur í lok október tvo vináttulandsleiki við Færeyjar.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Þýskalands og Azerbaijan í undankeppni EM U21 karla, en leikið verður í Cottbus í Þýskalandi.
U17 ára lið karla er komið í milliriðil í undankeppni EM 2018, en liðið vann Rússland 2-0 í dag. Leikið er í Finnlandi.
Hæfileikamót KSÍ og N1 drengja fer fram í Kórnum í Kópavogi dagana 7. – 8. október. Mótið fer fram undir stjórn Dean Martin.
Stelpurnar okkar í U17 léku í dag sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2018, en leikið er í Azerbaijan.
Grétar Snær Gunnarsson hefur verið kallaður inn í hóp U21 ára liðs karla vegna meiðsla Mikael Anderson.
Bríet Bragadóttir og Gunnar Jarl Jónsson eru dómarar ársins 2017 í Pepsi deildum karla og kvenna.
U17 ára lið karla lék í dag annan leik sinn í undankeppni EM 2018. Mótherjar dagsins voru Færeyjar og unnu strákarnir 2-0 sigur.
Sigurður Óli Þorleifsson mun dæma 2 leiki í Færeyjum um helgina. Annarsvegar leik í næstefstu deild á milli AB og ÍF II og hinsvegar leik íefstu...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Tyrklandi og Kósóvó í undankeppni HM 2018. Leikurinn gegn Tyrkjum fer fram í...
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla, hefur valið æfingahóp sem mun æfa í október. Er þetta liður í undirbúningi liðsins fyrir...
.