Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga sem fara fram 23. og 24. júlí. Æfingarnar eru liður í...
Þorvaldur Árnason verður í eldlínunni miðvikudaginn 12 .júlí þegar hann dæmir leik Malmö og FK Vardar í Meistaradeild Evrópu, en leikið verður í...
Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands föstudaginn 14. júlí, en áður en að þeirri ferð kemur mun liðið árita plaköt á Melavellinum...
Það er farið að styttast verulega í að Ísland hefji leik á EM 2017 í Hollandi, en fyrsti leikur liðsins er á þriðjudaginn kemur. Því eru þeir...
Þorlákur Árnason hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir Norðurlandamót U16 karla dagana 30. júlí - 5. ágúst næstkomandi. Leikið er á Suðurnesjum og...
Knattspyrnuskóli stúlkna verður í Garði í ár og fer fram dagana 19. - 21. júlí næstkomandi. Skólinn verður með hefðbundnu sniði en þátttakendur í...
Knattspyrnuskóli drengja verður í Garði í ár og fer fram dagana 17. - 19. júlí næstkomandi. Skólinn verður með hefðbundnu sniði en þátttakendur í...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum 4. júlí síðastliðinn að sekta knattspyrnudeild Afríku um kr. 50.000,- vegna ummæla Zakaría Elíasar...
Það styttist í að stelpurnar okkar haldi á EM í Hollandi, en liðið ferðast út þann 14. júlí. Eitt af stóru atriðunum fyrir mótið er að hafa samræmi...
Færeyskir dómarar munu dæma leik Keflavíkur og HK í Inkasso-deildinni þriðjudaginn 11. júlí og fer leikurinn fram á Nettóvellinum í Keflavík. Rúni...
Kvennalandsliðið undirbýr sig þessa daganna af krafti fyrir EM í Hollandi en liðið dvelur um helgina á Selfossi í æfingarbúðum. Eftir æfingu í dag...
Nýr heimslisti FIFA var gefinn út í dag og er Ísland komið í 19.sæti, upp um þrjú frá síðustu útgáfu listans. Ísland hefur aldrei verið ofar á...
.