• lau. 10. feb. 2018
  • Ársþing

Valur, Fylkir og Fram fengu Dragostyttur

verdlaun-fairplay-pepsideild-ka-minni

Á 72. ársþingi KSÍ voru veittar viðurkenningar fyrir háttvísi í deildarkeppni.  Dragostytturnar eru veittar í Pepsi-deild karla og Inkasso deildinni en sérstök háttvísiverðlaun í öðrum deildum.

Háttvísiverðlaunin hlutu:

Pepsi-deild kvenna - Kvennabikarinn:  Fylkir  

1. deild kvenna: Hamrarnir og ÍA 

2. deild kvenna: Völsungur 

2. deild karla:  Magni Grenivík  

3. deild karla: Berserkir  

4. deild karla: Geisli Aðaldal  

Dragostyttur

Pepsi-deild karla: Valur 

Inkasso deild karla: Fylkir og Fram