Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fyrir leik Íslands og Brasilíu sem fram fór 13. júní, útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ A þjálfararéttindi. Að þessu sinni voru þetta eingöngu...
Aðsóknarmet var slegið á Laugardalsvelli í dag þegar 7.521 áhorfandi mætti á kveðjuleik A landsliðs kvenna sem senn heldur til Hollands til að taka...
Síðastliðinn sunnudag voru fjórir markmannsþjálfarar útskrifaðir með KSÍ markmannsþjálfaragráðu. Það voru þeir Gísli Þór Einarsson, Ómar...
Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Brasilíu á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn, sem er lokaleikur...
Út er komin rafræn leikskrá fyrir leik Íslands og Brasilíu en í henni má finna viðtöl við Frey Alexandersson, landsliðsþjálfara, og Margréti Láru...
U19 ára landslið kvenna lék síðasta leik sinn í milliriðli EM í morgun. Leikurinn var gegn Sviss og endaði hann með 2-2 jafntefli. Ísland byrjaði...
Ísland tekur á móti Brasilíu í vináttulandsleik í dag. Leikurinn hefst kl. 18:30 og verður leikið á Laugardalsvelli. Þetta er síðasti leikur...
A landslið karla vann mikilvægan sigur á Króötum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Ísland sem nú er komið...
Þá er runninn upp leikdagur og allt að verða klárt á Laugardalsvelli fyrir stórleik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018. Leikurinn hefst kl...
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Krótötum í undankeppni HM í dag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og...
U21 árs lið karla tapaði 3-0 á móti sterku liði Englendinga á St. Georges Park í dag. Leikurinn var vináttuleikur og mikilvægur liður í...
Út er komin rafræn leikskrá fyrir leik Íslands og Króatíu en í henni má finna viðtöl við Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara, og Aron Einar...
.