Eftirtaldir leikmenn voru valdir á úrtaksæfingar U16 kvenna (2002) sem fram fara 17. - 19. mars næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Dean...
U17 kvenna vann góðan 2-0 sigur á Austurríki í dag. Fyrra mark Íslands kom strax á 10. mínútu en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem skoraði...
U17 kvenna leikur tvo vináttuleiki í vikunni við Austurríki. Fyrri leikurinn er í dag og hefst hann klukkan 15:00. Seinni leikurinn er á...
Ísland og Spánn skildu jöfn á Algarve Cup í dag þar sem hvorugu liðinu tókst að skora. Leikurinn í dag var besti leikur Íslands til þessa í mótinu...
Síðasti dagur riðlakeppninnar á Algarve Cup er í dag. Staðan í riðli Íslands er þannig að Spánn hefur unnið báða sína leiki til þessa og er þar með...
Jörundur Áki Sveinsson,landsliðsþjálfari, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga fyrir U16 kvenna. Æfingarnar fara fram 17. – 19. mars...
Miðasala á vegum KSÍ á leiki Íslands á EM 2017 í Hollandi lýkur þann 15. mars. Eftir þann tíma verður einungis hægt að kaupa miða á miðasöluvef...
Annar leikdagur á Algarve Cup verður leikinn í dag í roki og rigningu. Ísland mætir Japan í dag en liðin hafa einu sinni áður mæst og var það...
Íslenska kvennalandsliðið tapaði gegn Japan í leik liðanna á Algarve Cup í Portúgal í dag. Japan komst yfir með marki frá Yui Hasagawa á 11. mínútu...
Sara Björk Gunnarsdóttir leikur sinn 100 A landsleik í dag. Fyrsti leikur Söru með landsliðinu var 26. ágnúst 2007 þegar hún kom inná sem varamaður...
U17 karla lék lokaleik sinn á UEFA-móti sem fram fór í Skotlandi í vikunni í dag. Leikurinn var gegn Króatíu og endaði með markalausu jafntefli...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U18 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar...
.