Á vef KSÍ er hægt að skoða ógrynni upplýsinga af ýmsu tagi. Meðal annars er hægt að kalla fram yfirlitstöflu yfir alla leiki liðs á...
Í dag, föstudaginn 20. febrúar, er byrjað að taka við miðaumsóknum á leiki í úrslitakeppni HM 2010 sem fer fram í Suður Afríku. Til 31. mars er...
Dregið verður í undankeppni UEFA fyrir HM kvenna 2011 17. mars kl. 13:30 á staðartíma í höfuðstöðvum UEFA. Úrslitakeppni HM...
Þjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafið valið hópa sína er æfa um komandi helgi. Æfingar fara fram í Kórnum og í...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 16 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður í Reykjaneshöll á laugardaginn og...
Í dag mætast Ísland og Liechtenstein í vináttulandsleik og fer leikurinn fram á La Manga á Spáni. Þetta er fyrsti landsleikur íslenska...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Liechtenstein í vináttulandsleik í dag. ...
Íslendingar lögðu landslið Liechtenstein að velli í dag í vináttulandsleik sem leikinn var á La Manga. Lokatölur urðu 2 - 0 Íslendingum í vil...
Á nýjum styrkleikalista FIFA er birtur var í dag, fer íslenska karlalandsliðið upp um þrjú sæti. Ísland er nú í 77. sæti listans en Spánverjar...
Á morgun, miðvikudaginn 11. febrúar, mætast Ísland og Liechtenstein í vináttulandsleik og verður leikið á La Manga. Hópurinn mun æfa...
Knattspyrnusambönd Íslands og Georgíu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 9...
Íslenska karlalandsliðið mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga og fer leikurinn fram á miðvikudaginn. Allur hópurinn er nú kominn á...
.