Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna (fæddar 2001), hefur valið úrtakshóp til æfinga helgina 20. – 22. janúar 2017. Hér að neðan má...
Undirbúningur landsliðsins fyrir úrslitaleik China Cup hefur gengið vel. 8 klukkustunda tímamismunur á milli Íslands og Kína og hafa leikmenn átt...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Reyni/Víði í Víðishúsinu í Garðinum þriðjudaginn 17. janúar kl. 20:00. Námskeiðið er haldið af...
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur verið tilnefnt til hinna virtu Laureus verðlauna en þau hafa verið afhent árlega frá árinu 2000. Liðið...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Valur tefldi fram ólöglegu liði gegn Fylki í leik í Reykavíkurmóti meistaraflokks kvenna, sem fram fór 8. janúar...
Ísland mætir Kína í dag klukkan 12:00 í opnunarleiknum á China Cup í Nanning. Leikurinn fer fram á Guangxi Sports Centre Stadium. Á morgun leika...
Ísland vann 2-0 sigur á Kína á China Cup sem haldið er í Nanning í Kína. Sigurinn þýðir að Ísland leikur til úrslita á mótinu sem fer fram á...
Dean Martin, þjálfari U16 kvenna (fæddar 2002), hefur valið úrtakshóp til æfinga helgina 20. – 22. janúar 2017.
FIFA er með verðlaunahátíð fyrir árið 2016 í dag þar sem það mun koma í ljós hverjir þóttu vera fremstir meðal jafningja. Stuðningsmenn Íslands eru...
A landslið karla kom til Nanning í Kína síðdegis í dag eftir langt og strangt ferðalag. Skipuleggjendur China Cup tóku vel á móti hópnum og færðu...
Það er nánast uppselt í verðsvæði 1 á leiki Íslands gegn Frökkum og Sviss á EM í Hollandi. Miðasalan hefur farið vel af stað og eru mjög fáir miðar...
Eftirtaldir leikmenn voru valdir á úrtaksæfingar U17 karla (2001) sem fram fara 13. – 15. janúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn...
.