Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U17 kvenna leikur seinni vinátuleik sinn við Austurríki í dag og er blásið til leiks klukkan 10:00. Fyrri leikurinn var á þriðjudaginn og þá vann...
Laugardaginn 11. mars verður hrint af stokkunum hæfileikamótun fyrir unga dómara. 14 þátttakendur á aldrinum 17-25 ára hafa verið valdir til þess...
U17 kvenna lék seinni vináttuleikinn við Austurríki í dag. Leikurinn var bráðfjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Fyrri leikur liðanna fór 2-0...
Stelpurnar okkar unnu góðan 2-1 sigur á Kína í lokaleik Algarve-mótsins. Ísland hafnaði því í 9. sæti mótsins. Freyr Alexandersson...
Fimmtudaginn 6. apríl kl. 16:00 stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II...
Eftirtaldir leikmenn voru valdir á úrtaksæfingar U16 kvenna (2002) sem fram fara 17. - 19. mars næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Dean...
Lokaleikur Íslands á Algarve Cup að þessu sinni verður gegn Kína. Þjóðirnar mættust síðast á Sincere Cup í Kína í október sl. og endaði sá leikur...
U17 kvenna vann góðan 2-0 sigur á Austurríki í dag. Fyrra mark Íslands kom strax á 10. mínútu en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem skoraði...
U17 kvenna leikur tvo vináttuleiki í vikunni við Austurríki. Fyrri leikurinn er í dag og hefst hann klukkan 15:00. Seinni leikurinn er á...
Ísland og Spánn skildu jöfn á Algarve Cup í dag þar sem hvorugu liðinu tókst að skora. Leikurinn í dag var besti leikur Íslands til þessa í mótinu...
Síðasti dagur riðlakeppninnar á Algarve Cup er í dag. Staðan í riðli Íslands er þannig að Spánn hefur unnið báða sína leiki til þessa og er þar með...
Jörundur Áki Sveinsson,landsliðsþjálfari, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga fyrir U16 kvenna. Æfingarnar fara fram 17. – 19. mars...
.