Luka Kostic hefur kallað inn nýjan mann í hópinn hjá U21 karla. Guðmundur Pétursson úr KR kemur inn í hópinn í stað Alberts Brynjars Ingasonar...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram á Tungubökkum í...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á hóp sínum er mætir Norðmönnum í vináttulandsleik, fimmtudaginn 12. júní kl. 19:15. ...
Íslenska kvennalandsliðið hækkaði sig upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er gefinn var út í dag. Ísland er nú í 18. sæti listans...
A landslið kvenna leikur tvo heimaleiki í undankeppni EM 2009 á næstu vikum. Fyrst gegn Slóvenum 21. júní og síðan gegn Grikkjum 26...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er mætir Norðmönnum í vináttulandsleik á hinum nýja Vodafonevelli. ...
Íslenska karlalandsliðið stendur í stað á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Ísland er í 85. sæti listans en það eru...
Knattspyrnusambönd Íslands og Danmerkur hafa komist að samkomulagi um að U21 karlalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn...
Karlalandslið Íslands undirbýr sig nú af kappi fyrir vináttulandsleik gegn Wales en leikið verður í kvöld kl. 19:35. Æft var tvisvar mánudag og...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Wales í kvöld. Heimir Einarsson úr ÍA kemur...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Wales í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn...
Í ár er KSÍ klúbburinn að hefja sitt 18. starfsár og er fyrirkomulag klúbbsins að mestu með sama sniði og undanfarin ár. Síðustu ár...
.