Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á opinni æfingu íslenska liðsins í dag mætti Clement Davies sem er ungur aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar, leikmanns Swansea á Englandi. Clement...
Í dag var opin æfing hjá landsliðinu í Annecy og mættu yfir 300 manns á æfingu. Eftir æfingu gáfu leikmenn eiginhandaráritanir og voru myndaðir bak...
Í kjölfar ákvörðunar þings FIFA í maí, þegar Kosovo og Gíbraltar voru samþykkt sem 210. og 211. aðildarþjóðir FIFA, hafa knattspyrnusambönd beggja...
Föstudaginn 10. júní frá kl 12-18 býður Áfram Ísland öllum þeim sem vilja klæða sig upp fyrir EM að koma á Laugardalsvöll frá klukkan 12-18 og...
Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði á fundi, fimmtudaginn 9. júní, Vincent Broderick Steigerwald leikmann Vestra í þriggja leikja bann vegna atviks í...
Gylfi Þór Sigurðsson verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Portúgal í St. Etienne á þriðjudaginn. Gylfi sagði í samtali við fjölmiðla í dag að...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, var léttur í viðtölum við fjölmiðla enda varla annað hægt þegar hann var kallaður Heimar í byrjun eins...
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár eru fæddir árið 2002. Mæting er stundvíslega...
Íslenska landsliðið æfði í fyrsta sinn á æfingasvæðinu í Annecy í dag. Aðstæður voru allar hinar bestu en hitinn var um 24 gráður. Það rigndi vel í...
Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan sigur á Makedóníu i kvöld en leikið var í undankeppni EM. Lokatölur urðu 8 - 0 og komu sex markanna í...
Með sigri á Makedóníu í kvöld mun íslenska liðið verða á þröskuldi þess að vera öruggt í úrslitakeppnina í Hollandi 2017. Efsta þjóðin í...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í kvöld en leikið er á Laugardalsvelli kl...
.