Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland og Makedónía mætast í kvöld í undankeppni EM kvenna og hefst leikurinn á Laugardalsvelli kl. 19:30. Miðasala á leikinn er í fullum...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður í eldlínunni á morgun, þriðjudaginn 7. júní, þegar hann dæmir vináttulandsleik Spánar og...
Hér að neðan má finna tengil á rafræna leikskrá fyrir vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein sem fram fer á Laugardalsvelli, mánudaginn 6. júní...
Hér að neðan má finna tengil á rafræna leikskrá fyrir leik Íslands og Makedóníu í undankeppni EM sem fram fer á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 7. júní...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 á höfuðborgarsvæðinu fyrir stúlkur fæddar 2003 verður fimmtudaginn 9. júní. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir...
A landslið karla mætir Liechtenstein á Laugardalsvellinum í kvöld, í síðasta vináttuleiknum áður en liðið heldur til Frakklands til að taka þátt í...
Laugardalurinn skartaði sínum fegursta í kvöld þegar íslenska liðið lék sinn síðasta leik fyrir úrslitakeppni EM. Lið Liechtenstein var lagt...
KSÍ hefur ráðið Óskar Örn Guðbrandsson til starfa á skrifstofu sambandsins. Óskar Örn, sem kemur úr íþróttabænum Akranesi og hefur víðtæka...
A landslið karla mætir sem kunnugt er Liechtenstein í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á mánudag. Þetta er síðasti heimaleikur íslenska...
Miðasala fyrir síðasta vináttuleik A landsliðs karla fyrir EM 2016 í Frakklandi er í fullum gangi á
Aðdáendur A landsliðs karla ættu ekki að vera í vandræðum með að sjá leiki liðsins á EM 2016 í beinni útsendingu, hvar svo sem í heiminum þeir verða...
Ísland vann frábæran sigur á Skotum í kvöld í undankeppni EM en leikið var í Falkirk. Lokatölur urðu 0 - 4 ...
.