70. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 13. febrúar 2016. Tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Úlfar Hinriksson hafa valið tvo hópa til úrtaksæfinga helgina 11. – 13. desember. Þetta eru stúlkur...
Gunnar Jarl Jónsson mun dæma leik Chelsea og Porto í Unglindadeild UEFA en þar eru lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri.
Kvennalandsliðið fékk í vikunni milljón króna styrk úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ vegna verkefna á árinu 2016. Afrekssjóðurinn afhenti...
Það var dregið í undanriðla EM hjá U17 og U19 liðum karla í höfuðstöðvum UEFA í morgun, fimmtudag. Bæði lið hefja leik haustið 2016 en...
U17 landslið karla er með Frakklandi, Grikklandi og Austurríki í milliriðli EM 2016. Dregið var í riðla í morgun, fimmtudag.
Unglingadómaranámskeið verður haldið af KSÍ í samvinnu við Val þriðjudaginn 8. desember, klukkan 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa...
KSÍ mun halda námskeið í gerð æfingaáætlana laugardaginn 12. desember. Heiti námskeiðsins er þrepaskipt þjálfun innan mismunandi tímabila í...
Íslenska karlalandsliðið fer niður um 5 sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag, fimmtudag. Ísland vermir nú 36. sæti listans en var í 31. sæti...
FIFA hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2016. Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum en...
Miðvikudaginn 2. desember munu landsliðaþjálfarar U17 og U19 karla og kvenna halda kynningarfund á starfi liðanna. Fundurinn verður í höfuðstöðvum...
KSÍ og PIPAR\TBWA hafa gert með sér samstarfssamning um vörumerkjavöktun og gildir samningurinn fram yfir úrslitakeppni EM karlalandsliða í...
.