Framundan er vináttulandsleikur Íslands og Svíþjóðar hjá A landsliði karla en leikið verður í Abu Dhabi, þriðjudaginn 21. janúar. Leikurinn...
Á stjórnarfundi, 16. janúar síðastliðinn, samþykkti stjórn KSÍ reglugerðabreytingar sem sendar hafa verið á aðildarfélög KSÍ. Í nokkrum tilfellum er...
Á fundi stjórnar KSÍ 16. janúar voru gerðar breytingar á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál og á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Breytingarnar...
Um þessar mundir eru unglingadómaranámskeiðin komin á fulla ferð en KSÍ heldur þau í samvinnu við aðildarfélögin. Námskeiðin byrjuðu nú í janúar og...
Laugardaginn 18. janúar verða landshlutaæfingar kvenna fyrir leikmenn fædda 1998 til 2001 og fara æfingarnar fram í Fjarðabyggðahöllinni undir...
Miðvikudaginn 15. janúar var skilafrestur leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra. Alls skiluðu 23 af félögunum 24 sem undirgangast...
Góður gangur er í leyfismálunum og leyfisgögn félaga streyma inn til leyfisstjórnar, enda er skiladagur gagna, annarra en fjárhagslegra...
Eins og kunnugt er verður 68. ársþing KSÍ haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þann 15. febrúar næstkomandi. Tillögur...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 1. febrúar...
Kristinn Jakobsson og Sigurður Óli Þorleifsson fara í vikunni til Englands þar sem þeir munu fylgja, og fylgjast með, dómarateymum í tveimur...
.