Helgina 24. - 25. nóvember verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna. Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið...
Samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ hefur þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Pepsi-deild og 1. deild karla 2013 verið sendar nauðsynlegar...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp fyrir æfingar sem fram fara um komandi helgi í Kórnum. Alls eru 45 leikmenn...
Íslenska karlalandsliðið mætir Andorra í vináttulandsleik í kvöld og er leikið á Andorra. Leikurinn hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma en þetta er í...
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Andorra í vináttulandsleik í kvöld kl. 18:00. Leikið er í Andorra en einn...
Ísland bar sigur af Andorra í kvöld í vináttulandsleik sem leikinn var í Andorra. Loktaölur urðu 0 - 2 og komu mörkin í sínum hvorum...
Knattspyrnuhreyfingin á Íslandi telur fleiri tugi þúsunda einstaklinga og er þverskurður af okkar samfélagi. Við í hreyfingunni erum meðvituð um...
A landslið karla leikur vináttulandsleik við Andorra ytra á miðvikudag er er það síðasti leikur íslenska liðsins á þessu ári. Í viðtalið...
Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson eiga allir við meiðsli að stríða og hafa dregið sig úr landsliðshópnum sem mætir...
Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla en þær fara fram helgina 17. og 18. nóvember næstkomandi. Æft verður í Kórnum og Egilshöll og hafa...
Í dag var dregið í riðla fyrir úrslitakeppni EM kvenna sem fram fer í Svíþjóð á næsta ári. Ísland mun leika í B riðli og leikur þar...
Í dag verður dregið í riðla í úrslitakeppni EM kvenna en hún fer fram í Svíþjóð á næsta ári, nánar tiltekið 10. - 28. júní. Drátturinn fer fram í...
.