Í vetur mun Knattspyrnusamband Íslands, í samstarfi við UEFA, bjóða upp á veigamikið markmannsþjálfaranámskeið. Markmiðið með KSÍ...
Stelpurnar í U17 unnu öruggan sigur á jafnöldrum sínum frá Eistlandi í dag, 5 - 1, en þetta var annar leikur liðsins í undankepnni EM en riðillinn...
Ísland tekur á móti Norður Írlandi í undankeppni EM, laugardaginn 15 september kl. 16:15 á Laugardalsvelli. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur í...
Það er gömul saga og ný að tala um að stuðningur áhorfenda geti skipt sköpum á knattspyrnuvellinum. Allir þeir sem staddir voru á Laugardalsvelli í...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Eistlandi í undankeppni EM en riðillinn er leikinn í Slóveníu...
Íslendingar byrjuðu undankeppni HM 2014 á besta mögulega máta þegar þeir lögðu Norðmenn á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur urðu 2 - 0 eftir...
Stelpurnar í U17 kvenna byrjuðu undankeppni EM á besta máta í gær þegar þær lögðu Slóveníu 3:0 Í Evrópukeppni U17 kvenna en riðillinn er haldinn í...
Eins og öllum er kunnugt er leikur Íslands og Noregs í undankeppni HM í kvöld kl. 18:45 á Laugardalsvelli. Miðasala á leikinn gengur mjög vel og má...
Knattspyrnudeild Þróttar auglýsir eftir metnaðarfullum þjálfurum fyrir 7. og 8.flokk sem eru tilbúnir til að vinna skv. stefnu félagsins. Nýtt tímabil...
Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Keflavíkur gegn Breiðabliki í 3. flokki karla B liða vegna ólöglega skipaðs liðs hjá Breiðabliki...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt æfingahóp leikmanna sem fæddir eru árið 1998. Hópurinn kemur saman á æfingar helgina...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir liði Eistland í vináttulandsleik í dag. Leikurinn fer fram...
.