A landslið karla mætir Noregi og Kýpur í fyrstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2014 í byrjun september. Lars Lagerbäck...
FIFA stendur nú fyrir sérstökum háttvísidögum í 16. sinn, en þeir voru fyrst haldnir árið 1997. Að þessu sinni urðu dagarnir 7. til...
Úlfar Hinriksson, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið hóp 18 leikmanna fyrir undankeppni EM 2013. Riðill Íslands fer fram í Slóveníu í...
Norska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt þann landsliðshóp sem þjálfarinn Egil Drillo Olsen hafur valið fyrir leikinn gegn Íslandi á...
Lars Müller mun dæma leik Leiknis og Víkings Ólafsvíkur í 1. deild karla sem fram fer í kvöld. Lars kemur frá Færeyjum eins og annar...
Þorvaldur Árnason mun dæma leik Hönefoss og Tromsö í efstu deild norsku deildarinnar og fer leikurinn fram sunnudaginn 26. ágúst. Þorvaldi til...
Það verður Gunnar Jarl Jónsson sem dæmir úrslitaleik Vals og Stjörnunnar í Borgunarbikar kvenna. Leikið verður á Laugardalsvelli og hefst leikurinn...
28 þjálfarar útskrifuðust með KSÍ A gráðu um helgina en þjálfararnir voru útskrifaðir við athöfn sem fram fór fyrir bikarúrslitaleik karla. Þar með...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Þróttar Vogum gegn Hvíta Riddaranum vegna leiks félaganna í 3. deild karla, C riðli, sem fram fór 10...
Fyrr í mánuðinum fór fram árlegt og víðtækt gæðamat á leyfiskerfi KSÍ. Úttektin er framkvæmd af SGS, sem er alþjóðlegt vottunarfyrirtæki...
Félög sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ (efstu tvær deildir karla) þurfa að hafa þær kröfur sem eru gerðar vandlega í huga við ráðningu nýrra þjálfara...
Eins og öllum er kunnugt er íslenska kvennalandsliðið í mikilli baráttu um sæti í úrslitakeppni EM í Svíþjóð 2013. Liðið er í efsta sæti riðilsins...
.