Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla 2021 og fara leikirnir fram dagana 10.-12. ágúst næstkomandi.
Dregið hefur verið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna og er ljóst að framundan eru tveir hörkuleikir um réttinn til að leika til úrslita í keppninni í...
Í framhaldi af afléttingu allra samkomutakmarkana innanlands, sem tilkynnt var um í morgun, hefur ÍSÍ gefið út yfirlýsingu til allra sambandsaðila. Í...
Dregið verður í Mjólkurbikarnum mánudaginn 28. júní næstkomandi kl. 12:00 í höfuðstöðvum KSÍ (undanúrslit kvenna og 16-liða úrslit karla).
Skrifstofa KSÍ hefur látið útbúa nýtt rafrænt kerfi fyrir afgreiðslu félagaskipta og mun það opna formlega mánudaginn 28. juní næstkomandi á innri vef...
Það eru fullt af leikjum í Mjólkurbikar karla og kvenna í vikunni, en þá fara fram 32 liða úrslit karla og 8 liða úrslit kvenna.
Breyting hefur verið gerð á leikvelli leiks KA og Vals í Pepsi Max deild karla.
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar, en leikirnir fara fram dagana 22. og 29. júlí.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Europa Conference League.
Valur mætir Dinamo Zagreb í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Reglur KSÍ um sóttvarnir hafa verið uppfærðar í samræmi við tilmæli ÍSÍ og þær breytingar sem orðið hafa á reglum um sóttvarnir.
Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla...
.