U19 kvenna Svíþjóð á þriðjudag í vináttuleik, en leikið er í Svíþjóð.
U19 kvenna tapaði 1-3 gegn Noregi er liðin mættust í vináttuleik sem leikinn var í Svíþjóð.
U19 ára landslið kvenna mætir Noregi á sunnudag í vináttuleik, en leikið er í Svíþjóð.
Hallbera Guðný Gísladóttir og Íslandsmeistarar FH 1972 verða heiðraðar á leik Íslands og Belarús í undankeppni HM 2023.
Ísland tekur á móti Belarús í næst síðasta leik sínum í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli á föstudag kl. 17:30.
KSÍ og STATSports hafa undirritað samning um að landslið Íslands í knattspyrnu noti GPS tæki frá STATSports næstu árin.
KSÍ hefur samið við leikgreinandann Tom Goodall um verkefni tengd A landsliðum kvenna og karla og gildir samningurinn út árið 2023.
A landslið karla er í 63. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
KSÍ auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra knattspyrnusviðs. Sviðsstjórinn ber ábyrgð á faglegu starfi KSÍ á knattspyrnusviði og heyrir undir...
Miðasala á leik Íslands gegn Belarús í undankeppni HM 2023 hefst í dag klukkan 12:00.
Miðasala á leik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2023 er hafin á tix.is.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið 20 manna hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum, gegn Svíþjóð og Noregi í...
.