Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Páll Stefánsson ljósmyndari hefur unnið að ljósmyndabók sinni Áfram Afríka í tæp þrjú ár. ,,Fótbolti er allstaðar'' segir hann, „Mig...
Knattspyrnufélagið Valur auglýsir eftir þjálfara fyrir 4. flokk kvenna a.m.k. út þetta tímabil. Flokkurinn sendir tvö lið í Íslandsmót í ár. Annar...
Dagana 13. - 19. maí var Grasrótarvika UEFA á dagskránni og voru ýmsir viðburðir á dagskránni hjá öllum aðildarþjóðum UEFA. Verkefnið "Berfætt í...
Þeir Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson eru við dómarastörf þessa dagana í Hollandi en þar fer fram keppni í 6. riðli...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí...
Í dag fór fram blaðamannafundur í höfuðstöðvum KSÍ þar sem landsliðshópurinn sem mætir Andorra var tilkynntur sem og undirritaður var...
Knattspyrnusamband Íslands og Borgun undirrituðu í dag samkomulag um áframhaldandi samstarf til næstu fjögurra ára (2010-2013). Í samningnum...
Á blaðamannafundi í dag í höfuðstöðvum KSÍ var tilkynntur landsliðshópur Íslands gegn Andorra. Af því tilefni hitti heimasíðan Ólaf...
Miðvikudaginn 19. maí mun Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynna landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli...
Í dag hófst miðasala á vináttulandsleik Íslands og Andorra sem fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí kl. 16:00. Sem fyrr fer miðasala...
Nú stendur yfir grasrótarvika UEFA og taka aðildarfélög þátt í henni með ýmsum hætti. Hluti af vikunni er verkefni sem kallast má "Berfætt í...
Íslandsleikar Special Olympics fóru fram sunnudaginn 16. maí. Íslandsleikar Special Olympics eru samstarfsverkefni Íþróttasambands...
.