Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 63. ársþingi KSÍ en þingið var sett kl. 11:00 í morgun í höfuðstöðvum KSÍ.
Í fyrsta skiptið voru veitt sérstök jafnréttisverðlaun á ársþingi KSÍ. Í þetta skiptið voru það tveir aðilar eru fengu verðlaunin. ...
Valur er fyrsta félagið til að skila fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn fyrir keppnistímabilið 2009. Skiladagur er föstudagurinn...
Keflavík varð í dag þriðja félagið til að skila fjárhagslegum leyfisgögnum, viku fyrir skiladag. Félögin virðast vera snemma á ferðinni í ár, en...
Stjarnan í Garðabæ hefur skilað fjárhagslegum leyfisgögnum vegna umsóknar félagsins um þátttökuleyfi í efstu deild karla 2009. Þar með...
Unglingadómaranámskeið hjá ÍR verður haldið í ÍR heimilinu fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20:00. Um að ræða rúmlega tveggja tíma fyrirlestur...
Laugardaginn 14. febrúar kl. 11:00 verður 63. ársþing KSÍ sett í höfuðstöðvum sambandsins í Laugardal. Fylgst verður með framvindu þingsins...
Vert er að vekja athygli á því að á safnanótt, föstudaginn 13. febrúar, verður fluttur fyrirlestur í Borgarskjalasafni kl. 21.00 sem...
Á ársþingi KSÍ, sem haldið verður í höfuðstöðvum KSÍ 14. febrúar næstkomandi, verður kosning um landshlutafulltrúa Suðurlands. ...
Í dag mætast Ísland og Liechtenstein í vináttulandsleik og fer leikurinn fram á La Manga á Spáni. Þetta er fyrsti landsleikur íslenska...
Íslendingar lögðu landslið Liechtenstein að velli í dag í vináttulandsleik sem leikinn var á La Manga. Lokatölur urðu 2 - 0 Íslendingum í vil...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Liechtenstein í vináttulandsleik í dag. ...
.