Fjögur íslensk félagslið verða í pottinum þegar dregið verður í 1. umferð forkeppni UEFA-mótanna í dag, þriðjudaginn 18. júní.
U21 ára lið karla mætir Danmörku á föstudaginn í vináttuleik. Leikurinn fer fram á CASA Arena í Horsens og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.
Þegar 7 umferðir hafa verið leiknar af Pepsi Max deild karla hafa alls 43.946 áhorfendur mætt á leikina 42, eða 1.046 að meðaltali.
Dregið hefur verið í 8 liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.
Dregið verður í 8 liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í dag og hefst drátturinn kl. 15:00 í höfuðstöðvum KSÍ.
Ljóst er hvaða átta lið verða í pottinum í Mjólkurbikar karla á mánudag, en síðustu leikir 32 liða úrslita fóru fram á fimmtudag.
Gerð hefur verið breyting á leiktíma leiks Magna og Víkings Ólafsvíkur, en hann verður leikinn kl. 14:00 í stað 16:00 þann 29. júní.
Á leikina 20 í fyrstu fjórum umferðum Pepsi Max deildar kvenna hafa mætt samtals 4.035 áhorfendur, eða 202 á leik að meðaltali.
Sjötta umferð Pepsi Max deildar karla fer fram um komandi helgi. Tímasetningum tveggja leikja á laugardag hefur verið breytt.
Alls hafa 31.256 áhorfendur sótt leikina í fyrstu fimm umferðum Pepsi Max deildar karla, eða 1.042 að meðaltali.
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í höfuðstöðvum KSÍ.
Dregið verður í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna föstudaginn 17. maí og hefst drátturinn kl. 15:00.
.