Þátttökutilkynning yngri flokka og eldri flokks 2024

Hér að neðan er að finna þátttökutilkynningu yngri flokka og eldri flokks 2024.  Fulltrúar félaganna eru vinsamlegast beðnir um að kynna sér vel allar upplýsingar á þátttökutilkynningunni. 

  • Undanþágur og flutningur liðs milli riðla/deilda
  • Lotukeppni
  • Ábyrgð á dómgæslu
  • Ferðakostnaður
  • Leikdagar og leiktími
  • Utanferðir félaga
  • Vandið skráningar - Sektir

Þátttökutilkynningin þarf að berast fyrir 5. janúar á netfangið birkir@ksi.is.

Eyðublað fyrir þátttökutilkynningu yngri flokka og eldri flokks 2024

Jafnframt er óskað eftir því að félög sendi upplýsingar um þjálfara allra flokka á netfangið fannar@ksi.is.

Þjálfarar félaga á Íslandi - Eyðublað