Freyr Sverrisson hefur valið hóp drengja fæddir 2002 til æfinga í Boganum á Akureyri 26. og 27. nóvember. Hópinn og dagskrá má sjá hér.
U17 ára landslið karla tapaði öðru sinni gegn Þýskalandi en liðin mættust öðru sinni í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri þýska liðsins en...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Gunnar Jarl Jónsson munu í næstu viku dæma sitthvorn leikinn í UEFA Youth League.
Knattspyrnusamband Evrópu birti í gær frekari upplýsingar um miðasölu á leiki í úrslitakeppni EM kvenna í Hollandi en tvær leiðir eru í boði fyrir...
U17 ára landslið Íslands tapaði 2-7 fyrir Þýskalandi í fyrri vináttuleik liðanna sem fram fór í Egilshöll í kvöld. Þýska liðið byrjaði af miklum...
U17 ára landslið karla leikur vináttuleiki við Þýskaland á morgun, fimmtudag, og á laugardaginn. Fyrri leikurinn er klukkan 19:15 en leikurinn á...