Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, mun láta af störfum eftir EM í Frakklandi en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, tilkynnti þetta á fjölmiðlafundi...
Íslenska U17 ára kvennalandsliðið spilaði sinna annan leik á UEFA æfingamótinu í dag. Leikið var gegn heimaliði Finna og tapaðist leikurinn 4-2...
Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfarar, tilkynntu í dag lokahóp leikmanna sem munu leika á EM í Frakklandi. Þjálfararnir völdu...
U17 kvenna leikur i dag annan leik sinn á undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Leikurinn í dag er gegn heimaliðinu og verður hann sýndur...
U17 ára lið kvenna tapaði 3-1 gegn Svíþjóð í fyrsta leik á UEFA-móti sem fram fer í Finnlandi. Svíar komust i 2-0 í fyrri hálfleik og gerðu útum...
Gunnar Jarl hefur fengið annan leik að dæma, Portúgal - Skotland á morgun. 11:30 íslenskum tíma. Tyrki og Svisslendingur með honum og Marc Batta...