Holland tekur á móti Íslandi í undankeppni EM karla 2016 á Amsterdam Arena í kvöld, fimmtudagskvöld og hefst leikurinn kl. 18:45 að íslenskum tíma...
Ísland fór upp um sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag, fimmtudag. Liðið fór í 23 sætið og hafði sætaskipti við Frakka sem nú verma 24...
Ísland vann í kvöld frábæran sigur á Hollandi á Amsterdam ArenA. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik úr víti eftir að brotið...
Íslenska landsliðinu nægir 1 stig til að tryggja sig í lokakeppni EM í Frakklandi eftir leiki kvöldsins. Tékkar unnu Kasakstan 2-1 og eru með 16...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 4//2015, Tindastóll gegn Fjarðabyggð/Leiknir/Höttur. Kærandi taldi kærða hafa teflt fram...
Það er stór dagur á fimmtudag þegar undankeppni EM karla 2016 heldur áfram. Í riðli Íslands er heil umferð og fara allir leikirnir fram á...