A landslið kvenna hækkar um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. Íslenska liðið, sem situr nú í 18. sæti listans, lék einn leik frá...
Þann 22. júlí næstkomandi eru tímamót í sögu íslenskra knattspyrnulandsliða. Þann dag eru liðin 50 ár frá fyrsta...
UEFA hefur staðfest nefndaskipan fyrir árin 2015-2019 og sem fyrr eru íslenskir fulltrúar á lykilsviðum. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, Guðrún...
A landslið karla er í sinni hæstu stöðu á styrkleikalista FIFA frá því mælingar hófust. Á nýútgefnum lista er Ísland í 23. sæti af öllum...
Vegna ósóttra miða á leikinn Holland-Ísland í undankeppni EM 2016 er minnt á að þau sem keyptu miða á á midi.is geta komið og...
Um liðna helgi lauk úrslitakeppni EM U17 kvenna, en eins og knattspyrnuáhugafólki er kunnugt um fór keppnin fram hér á landi. Framkvæmd...