Íslenska karlalandsliðið er í 38. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland fellur niður um 3 sæti frá síðasta lista...
Þrír íslenskir dómarar, þeir Björn Valdimarsson, Bryngeir Valdimarsson og Ívar Orri Kristjánsson, luku á dögunum við CORE námskeið sem...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við félögin á svæðinu og hefst kl. 19:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Hött og hefst kl. 16:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Íslenska U19 ára landslið kvenna tapaði 4-1 gegn Rússum í öðrum leik liðsins í milliriðli vegna EM. Rússar komust í 3-0 áður en Ísland náði að...
Stelpurnar í U19 léku sinn fyrsta leik í milliriðli EM í dag en leikið er í Frakklandi. Það voru einmitt heimastúlkur sem voru mótherjarnir og...