Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar hjá U17 karla um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í...
Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Norður Írum og fara þeir báðir fram í Kórnum. Fyrri leikurinn fer fram þriðjudaginn 10. febrúar og...
Íslensk knattspyrna var í sviðsljósinu árið 2014, frábær frammistaða A landsliðs karla vakti athygli í heimi knattspyrnunnar. Sigur á HM bronsliði...
Rekstur KSÍ á árinu 2014 er í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun frá ársþingi. Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2014 námu 1.067 milljónum króna...
Dregið var í dag í undankeppni EM U21 karla en dregið var í höfuðstöðvum UEFA. Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Úkraínu, Skotlandi...
Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum, 4. apríl...