Það verður fundur með dómarastjórum í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 19. nóvember kl. 16:30. Reiknað er með að fundinum ljúki fyrir kl. 18:00.
Helgina 22.-23. nóvember næstkomandi fara fram landsliðsæfingar U16, U17 og U19 karla.
Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi U17 kvenna sem leikur við Finna þann 18. og 20. nóvember. Kristín Þóra Birgisdóttir hefur þurft að draga...
Ísland tapaði 2-1 gegn Tékklandi í uppgjöri toppliðanna í A-riðli í undankeppni EM. Tékkar voru sterkari aðilinn í leiknum og Ísland náði aldrei að...
Þessi knattspyrnuvika í undankeppni EM 2016, eða „Week of football“, virðist ætla að vera söguleg fyrir minni aðildarþjóðir UEFA. Færeyingar...
Leikið var í þremur riðlum í undankeppni EM á föstudagskvöld í þessari knattspyrnuviku, eða week og football", sem var að hefjast. Þar bar...