Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 28.-30. nóvember. Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem lokið hafa...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U16 karla í Boganum á Akureyri og hafa 22 leikmenn varið valdir á þessar æfingar frá sex...
Kristinn Jakobsson mun dæma leik St. Etienne frá Frakklandi og Quarabag frá Aserbaídsjan í Evrópudeild UEFA en leikið verður í Saint Etienne í...
Stelpurnar í U17 töpuðu naumlega fyrir finnska U18 liðinu en þetta var annar vináttulandsleikur Íslands í ferð þeirra til Finnlands. Lokatölur...
Helgina 29. og 30. nóvember verða æfingar hjá þremur landsliðshópum kvenna, U23, U19, og U17 kvenna. Æfingarnar fara fram í Kórnum og...
Stelpurnar í U17 leika í dag seinni vináttulandsleikinn gegn Finnum en leikið er í Eerikkla í Finnlandi. Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17...