Nú er ljóst hvenær umspilsleikir íslenska kvennalandsliðsins fara fram en eins og kunnugt er leika Ísland og Úkraína tvo leiki um sæti í úrslitakeppni...
Ég tek hatt minn að ofan fyrir þeim rúmlega 600 knattspyrnuþjálfurum sem eru að vinna í að búa til næsta landsliðsmann og landsliðskonu. Starf þeirra...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið æfingahóp sem verður við æfingar í október en framundan hjá liðinu er undankeppni EM sem...
Rúna Kristín Stefánsdóttir verður við störf í Litháen dagana 30. september til 7. október. Hún verður þá aðstoðardómari í undankeppni EM hjá U17...
Knattspyrnudeild Fylkis leitar að aðalþjálfara fyrir 6. flokk kvenna og aðstoðarþjálfara fyrir 6. flokk karla í knattspyrnu á komandi tímabil...
Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Hauka gegn Fjölni í 3. flokki kvenna vegna ólöglega skipaðs liðs hjá Fjölni. Í úrskurðarorðum kemur...