Lars Lagerbäck, þjálfari A landsliðs karla, ræddi í dag við rússneska fjölmiðla í Marbella á Spáni og svaraði spurningum um íslenska og rússneska...
Dómarakvartettinn á vináttuleik karlalandsliða Íslands og Rússlands á miðvikudag, sem fram fer í Marbella á Spáni, er spænskur. ...
Rússar tilkynntu 25 manna landsliðshóp fyrir vináttulandsleikinn við Íslendinga í Marbella á Spáni á miðvikudag og kom hópurinn til Spánar á föstudag...
Landsliðsþjálfararnir Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson hafa valið leikmenn til æfinga um komandi helgi og eru um 60 leikmenn boðaðir á...
Aron Einar Gunnarsson og Hallgrímur Jónasson eiga við meiðsli að stríða og geta ekki verið með í vinàttulandsleik A landsliðs karla gegn Rùssum à...
KSÍ birtir nú ársreikning sinn fyrir árið 2012. Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2012 námu 842 milljónum króna samanborið við 777 milljónir króna á árinu...