Í dag hófst miðasala á vináttulandsleik Íslands og Andorra sem fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí kl. 16:00. Sem fyrr fer miðasala...
Nú stendur yfir grasrótarvika UEFA og taka aðildarfélög þátt í henni með ýmsum hætti. Hluti af vikunni er verkefni sem kallast má "Berfætt í...
Íslandsleikar Special Olympics fóru fram sunnudaginn 16. maí. Íslandsleikar Special Olympics eru samstarfsverkefni Íþróttasambands...
Þann 19. maí næstkomandi stendur UEFA (Knattspyrnusamband Evrópu) fyrir sérstökum Grasrótardegi (UEFA Grassroots Day). Hér á landi verður haldin...
Spennan í upphafi móts er mikil sem og væntingar leikmanna og stuðningsmanna. Þetta verður árið okkar - hugsa margir og segja...
Kristinn Jakobsson hefur verið kosinn í einskonar fagráð úrvalsdómara, þ.e. UEFA dómarar sem eru í Elite og Premier hópum. Það eru dómararnir...