Nokkrar tillögur lágu fyrir 64. ársþingi KSÍ en tillögurnar má sjá hér að neðan sem og hvernig þær voru afgreiddar.
Ársþingi KSÍ, því 64. í röðinni, var slitið laust eftir kl. 16:00. Ragnhildur Skúladóttir kemur ný inn í stjórn KSÍ og tekur þar sæti...
Jafnréttisverðlaun voru nú veitt í annað skiptið á ársþingi KSÍ. Að þessu sinni voru það ÍA og ÍR sem að fengu þessa viðurkenningu.
Á 64. ársþingi KSÍ fékk Ríkissjónvarpið viðurkenningu fyrir umfjöllun sína og efnistök um úrslitakeppni EM kvenna sem fram fór í Finnlandi á...
Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 64. ársþingi KSÍ en þingið var sett kl. 11:00 í morgun í höfuðstöðvum KSÍ.
Hér að neðan má sjá ræðu Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, sem hann hélt við setningu ársþings KSÍ sem fram fór laugardaginn 13. febrúar.