Selfoss og KFA leika til úrslita í Fótbolti.net bikarnum.
UEFA hefur samþykkt og staðfest að heimaleikir Víkings í Sambandsdeildinni í haust fari fram á Kópavogsvelli.
Stjarnan tapaði fyrir UCD í fyrri viðureign liðanna í Unglingadeild UEFA
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í umferðum 1 til 3 í seinni hluta Bestu deildar karla.
Stjarnan mætir UCD á miðvikudag í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Unglingadeildar UEFA.
Meðalfjöldi áhorfenda á leikjum fyrri hluta Bestu deildar karla í ár var 871, en alls sóttu 114.935 manns leikina 132.