A landslið karla mætir Englandi í vináttuleik þann 7. júní og fer leikurinn fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum.
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 78. ársþing KSÍ.
Minnt er á að framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 10. febrúar.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 12.-14. febrúar.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir seinni umferð undankeppni EM 2024.
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 2.-3. febrúar.