Leikur FH og Víkings í Bestu deild karla sem fara átti fram á þriðjudag hefur verið færður fram um einn dag til mánudags.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 20 manna hóp til þátttöku í Telki Cup.
Tveir íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á UEFA-leikjum í vikunni.
Íslenskir dómarar verða að störfum í Sambandsdeildinni í Wales á fimmtudag.
Breiðablik er úr leik í Sambandsdeildinni eftir eins marks tap í seinni leik liðsins gegn liði Drita frá Kósovó.
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni hefst miðvikudaginn 7. ágúst kl. 12:00 á tix.is.