Dagana fyrir ársþing stendur KSÍ fyrir tillögukynningu (20.02) og málþingi (23.02).
KSÍ minnir á að tillögur sem óskað eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast í síðasta lagi miðvikudaginn 24. janúar nk.
U19 kvenna mætir Finnlandi á þriðjudag í síðari leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 23. janúar kl. 17:00.
Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Portúgal.
U19 kvenna mætir Portúgal á laugardag í fyrsta leik sínum á þriggja liða móti þar í landi.